SMIÐJAN
FLÚRIÐ
LEÐRIÐ
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Velkominn í smiðjuna

Mótorsmiðjan - Motorfactory
Kaffihús - Verslun - Húðflúr - Leðursmiðja - Rakarastofa - Mótorhjólasala - Fundarstaður.


Félagsmiðstöð Vélhjólafólks á Íslandi!
Mótorsmiðjan býður upp á alhliða þjónustu fyrir rokkara og hjólafólk. skoðaðu síðuna okkar og kynntu þér hvað er í boði hjá okkur.


FORVITINN 

Siggi Palli Tattoo

Sérhannað húðflúr frá listamanninum Sigga Palla
Einn efnilegasti húðflúrari á Íslandi í dag starfar hér hjá okkur í Mótorsmiðjunni. Hágæða húðflúr frá sönnum listamanni!

Hafðu samband við okkur eða kíktu í kaffi og spjall um þitt næsta húðflúr.


FORVITINN 

Haddi Dreki Leðursmíði

Hágæða leðursmíði og saumur frá Drekanum.
Sérsmíðuð leðurarmbönd og belti eftir eigin hugmyndum og vali frá einum fremsta leðursmiði landsins.

Mótorsmiðjan er stolt af að bjóða upp á hágæða leðursmíð frá hinum eina sanna Hadda Dreka.
Velkominn í kaffi og leður hér hjá okkkur í Mótorsmiðjunni!


FORVITINN 

Smutty Smiff Rockabilly Shop

Guðfaðir Rockabilly menningarinnar á Íslandi er í Mótorsmiðjunni.
Vantar þig brilliantín í hárið eða jafnvel nýja klippingu og brilliantín í hárið? Þá er hinn heimsfrægi hárgreiðslumaður og rockabilly-stjarna þinn maður!

Kíktu í kaffi og pantaðu tíma í klippingu og samtímis geturðu keypt 50'style kjól á konuna.


FORVITINN 

STAÐURINN

Velkominn í Mótorsmiðjuna, samastað mótorhjóla & Rockabilly menningarinnar á Íslandi.
Hjá okkur getur þú: Fengið kaffi, mat í hádeginu, spjallað um daginn og veginn, logið og ýkt, selt hjólið þitt, keypt annað, selt gallan eða hjálminn þinn, keypt annan, fengið þér húðflúr, og annað, látið Drekann leðra þig upp eða Smutty Smiff klippa þig og raka! Komdu og skoðaðu úrvalið hjá okkur!
FORVITINN 

HVAÐ GERIST

Fundir og samkomur í Mótorsmiðjunni
Félagasamtök, klúbbar og aðrir sem þurfa á samastað að halda geta komið til okkar og haldið fundi, veislur, námskeið ofl. Hjá okkur eru flestir velkomnir, nánast hvenær sem er! Hafðu samband ef þig vantar samastað eða ýttu á FORVITINN undir til að finna út hver er hjá okkur og hvenær!

FORVITINN 

FRÉTTIR

Heyrst hefur að kjötsúpan hafi verið einstaklega góð!
Eins og allir vita er félögum boðið upp á einfaldan mat í hádeginu hjá Mótorsmiðjunni. Notaðu tækifærið og skelltu þér í mat til okkar og hittu aðra mótorhausa og velunnara í vernduðu umhverfi þar sem hverjum og einum líður eins og heima! Það er alltaf eitthvað að gerast hjá okkur! Ertu FORVITINN?

FORVITINN 

HVAR:

LAND:      Ísland
BÆR:       Reykjavík
STRÆTI:  Skipholt 5
VEFPÓSTUR:
motorsmidjan(hjá)motorsmidjan.is

Njósnaðu um okkur á:

  • Facebook

Hvers vegna:

  • Erum við til?
  • Er himininn blár?
  • Er flúrið vont?
  • Leður?
MÓTORSMIÐJAN SÍMI: 5554555
SMIÐJAN
FLÚRIÐ
DREKINN
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Copyright 2011. PISTON PILOTS DESIGN